STF logo
Viðarbretti

Við erum hér, fyrir þig.

Félag stjórnenda

Ánægt félagsfólk

Félag stjórnenda er stéttarfélag fyrir þá sem eru í stjórnarstöðum í fyrirtækjum og einyrkja í sjálstæðri atvinnustarfsemi

01 / 03

Um félagið

Félag stjórnenda er kraftmikið stéttarfélag sem varð til eftir sameiningu fjögurra öflugra félaga: Stjórnendafélag Suðurlands, Stjórnendafélag Suðurnesja, Stjórnendafélagið Jaðar á Akranesi og Stjórnendafélag Vesturlands. Með þessari sameiningu styrkjum við stöðu stjórnenda og einyrkja í sjálfstæðri atvinnustarfsemi um land allt. Félagið var stofnað 26 júní 2024 en saga fyrri félaga allt til ársins 1935 og við erum því með yfir 80 ára reynslu.

Félag stjórnenda er fyrir einstaklinga í stjórnunarstöðum í fyrirtækjum sem og fyrir einyrkja sem starfa sjálfstætt. Við leggjum áherslu á að efla hæfni, þekkingu og réttindi félagsmanna okkar, og stuðla að framúrskarandi stjórnun og leiðtogahæfni í íslensku atvinnulífi.

Orlofshús um allt land

Launavernd

Menntastyrkir

Heilsutengdir styrkir

Sjúkrasjóður

kommur

Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að þar fæ ég aðgang að góðum orlofshúsum. Ég fæ líka ýmiskonar heilsutengda styrki sem skiptir mig miklu máli.

Andri Lindberg Karvelsson

Vörustjóri hjá Tengi