Jólakveðja
19. desember 2024
Félag stjórnenda sendir félögum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleði á jólum og gæfu á nýju ári.
Megi ljós og friður fylgja ykkur.